Slástu í hópinn með okkur í Faxatorgi. Kynntu þér laus verslunarbil og athugaðu hvort þú finnir ekki rými sem hentar þér.

Frábært verslunarrými. Ný málað í fallegum litum, parket á gólfi, og vaskur inni í rýminu. Innifalið í húsaleigunni er hitii/rafmagn, þrif í sameign, internet, aðgangur að WC og sameiginlegu eldhúsi auk interntes ofl. ofl.
Frábær sýnileiki, liggur við samgöngum og næg bílastæði.
Nútímaleg hönnun með fullkomnum aðbúnaði
Sérsniðnir leigusamningar sem henta þínum þörfum
Vertu hluti af fjölbreyttu samfélagi farsælra fyrirtækja
Hefur þú áhuga á að leigja rými í Faxatorgi? Fylltu út formið hér að neðan og við höfum samband við þig innan skamms.